
Velkomin á heimasíðu
Ingunnarskóla
Ingunnarskóli tók til starfa haustið 2001 og er staðsettur í Grafarholti þar sem stutt er í skemmtilega náttúru sem nýtt er í daglegu starfi og leik. Áhersla er lögð á útikennslu sem samþætt er í allar greinar. Skólinn er þátttakandi í verkefninu um Grænfánann en í því verkefni er lögð áhersla á ábyrga hegðun gagnvart umhverfinu, innan skólans sem utan. Mikið er lagt upp úr því að nemendur þekki hverfið sitt, stofnanir, félagssamtök, helstu kennileiti og sögu hverfisins og að skólinn eigi gott samstarf við grenndarsamfélagið.
Kynning á skólastarfi
Ingunnarskóla
Skóla dagatal
- 22 apr 2021
-
-
- 23 apr 2021
-
-
Matseðill vikunnar
- 12 Mán
-
-
Soðinn fiskur með grænmeti, soðnum kartöflum og smjöri. Ávextir og grænmeti
-
- 13 Þri
-
-
Píta með hakki, salati og pítusósu. Ávextir
-
- 14 Mið
-
-
Plokkfiskur með grænmeti og rúgbrauði. Ávextir og grænmeti
-
- 15 Fim
-
-
Hakkabuff með steiktum kartöflum, sósu, salati og maískorni. Ávextir
-
- 16 Fös
-
-
Blómkáls- og brokkólísúpa. Salat, túnfiskur og sósa. Ávextir
-
Menntastefna til 2030
