1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Menningarmót í 5. og 9. bekk

Ritað .

Í dag var haldið menningarmót í 5. og 9. bekk þar sem nemendur kynntu áhugamál sín og tómstundir. Það var gaman að sjá fjölbreytnina í kyningunum og fá innsýn í líf nemenda utan skólans. Hægt er að skoða myndir á myndasíðum bekkjanna.

menningarmot18

 

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |