1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Heimsókn í Hafnarhúsið

Ritað .

Nemendur í 8.b í Myndlistarvali fóru að skoða Erró sýninguna í Hafnarhúsinu. Sýningin var með klippimyndir og kvikmyndir sem sýna hvernig Erró, Guðmundur Guðmundsson, skapar flóknar og hlaðnar myndbyggingar, sem miðla myndefni tengdu stjórnmálum, vísindum, skáldskap og listasögu.

Þar að auki skoðuðu krakkarnir listasýning af íslenskri samtímalistasögu.

Myndir frá heimsókninni er að finna hér.

IMG 6641 Large

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |