1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Barnamenningarhátíð

Ritað .

Mikið var um dýrðir þegar Barnamenningarhátíð var sett í Hörpu í morgun. Fjórðu bekkingar í Ingunnarskóla mættu þangað ásamt öðrum 4. bekkingum og fylgdust með glæsilegri setningarhátíð.

Klukka eitt var síðan opnuð sýning í Þjóðminjasafninu á verkum nemenda í 6. bekk sem þeir unnu með Ásdísi Kalman myndlistakennara. Krakkarnir unnu með Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna og gerðu styttur sem túlka ákveðnar greinar Barnasáttmálans. Einnig fluttu þau frumsamið verk sem þau sömdu með Jóhönnu Halldórsdóttur kórstjóra og er um innihald Barnasáttmálans. Fleiri myndir í myndasafni.

Barnamenningarhátíð 2018 2

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |