1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Heimsókn í íslenska erfðagreiningu

Ritað .

10.bekkur fór í heimsókn í Íslenska erfðagreiningu síðasta mánudag til að kynnast starfsemi þess og fræðast nánar um erfðir og erfðafræði.

Nemendurnir  hafa undanfarnar vikur verið að læra um erfðir og litninga í náttúrufræði og ákveðið var að fara í heimsókn í Íslenska erfðagreiningu til að kynnast frekar hvaða hagnýtu not væru af því að læra um og þekkja erfðafræði.

Krakkarnir voru skólanum til prýði í ferðinni og virk í að spyrja málefnalegra spurninga.

20180423 095554

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |