1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Kaffispjall hefst í næstu viku

Ritað .

Í næstu viku byrjum við með með morgunspjall með foreldrum í Ingunnarskóla eins og við höfum haft undanfarin ár.  Sú breyting verður að við dreifum árgöngunum á nokkrar vikur í stað þess að hafa kaffispjall fyrir alla árganga í sömu vikunni.

Við hefjum kaffispjallið með foreldrum nemenda 5.-6. bekkjar miðvikudaginn 31. október. Markmiðið með fundunum er að foreldrar fái tækifæri til að tjá sig um skólastarfið við stjórnendur og hitta aðra foreldra.  

Morgunspjallið verður á kaffistofu starfsmanna í tónmenntastofu skólans frá kl. 8:15-9:00.

     Miðvikudaginn 31. október er spjall fyrir foreldra í 5.-6. b
     Miðvikudaginn 7. nóvember er spjall fyrir foreldra í 3.-4. b. 
     Miðvikudaginn 14. nóvember er spjall fyrir foreldra í 1.-2. b.
     Miðvikudaginn 21. nóvember er spjall fyrir foreldra í 7. b.
     Fimmtudaginn 22. nóvember er spjall fyrir foreldra í 8.-10. b.

Með von um að sem flestir hafi tækifæri á að koma.

coffee clipart free coffee cup clipart

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |