1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

×

Viðvörun

Klassi SimpleCalendarModelEvents fannst ekki í skránni

Myndataka í Ingunnarskóla

Ritað .

Dagana 10.-13. september verður myndataka í Ingunnarskóla þar sem teknar verða bæði einstaklings- og bekkjarmyndir.

Mánudagur 10. sept, einstaklingsmyndataka
     09:10 - 10:25 7.b
     10:25 - 11:50 6.b
     12:10 – 13:40 4.b

Þriðjudagur 11. sept, hópmyndataka
     08:40 – 08:50 1.b
     08:50 – 09:00 4.b
     09:00 – 09:10 2.b
     09:10 – 09:20 7.b
     09:20 – 09:30 3.b
     09:30 - 09:40 5.b
     09:40 - 09:50 6.b
     09:50 – 10:00 8.b
     10:00 – 10:10 9.b
     10:10 – 10:20 10.b
     10:20 – 10:30 pása

Þriðjudagur 11. sept, einstaklingsmyndataka
     10:30 - 11:25 2.b
     12:45 – 14:00 Systkinamyndataka

Miðvikudagur 12. sept, einstaklingsmyndataka
     08:30 – 09:50 5.b
     10:10 – 11:25 3.b
     11:25 – 12:45 10.b

Fimmtudagur 13. sept, einstaklingsmyndataka
     08:30 – 10:00 8.b
     10:10 – 11:25 1.b
     11:30 – 12:50 9.b

Námskynningar

Ritað .

Á næstu dögum verða námskynningar í öllum árgöngum skólans. Tímasetningar eru eins og hér segir:

Miðvikudagur 5. sept
     5.b kl. 08:30 í heimastofu

Fimmtudagur 6. sept 
     3.b kl. 08:30 í heimastofu

Mánudagur 10. sept 
     8.b kl. 08:15 í ísl.stofu
     9.b kl. 8:45 í ísl.stofu
     10.b kl. 9:00 í ísl.stofu

Þriðjudagur 11. sept
     6.b kl. 08:30 í heimastofu

Miðvikudagur 12. sept
     7.b kl. 08:30 í heimastofu

Fimmtudagur 13. sept.
     4.b kl. 8:30 í heimastofu

Föstudagur 14. sept 
     2.b kl. 08:30 í heimastofu

Upplýsingar varðandi námskynningu í 1.b verða sendar út síðar.

Með von um að sem flestir foreldrar sjái sér fært að mæta.

school clipart books pencils

Skólasetning 2018

Ritað .

Skólasetning Ingunnarskóla verður miðvikudaginn 22. ágúst. 

     2.-5. bekkur mætir kl. 9:00

     6.-10. bekkur mætir kl. 9:30 

Eftir skólasetningu fara nemendur inn á svæðin, hitta sína umsjónarkennara og fá stundatöflur afhentar.

Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum til umsjónarkennara 21.-22. ágúst. Þeir foreldrar annarra nemenda sem hug hafa á að hitta umsjónarkennara sérstaklega er bent á að hafa samband við skólann og fá tíma.

Eins og kom fram á skólaslitum í vor þá verða öll ritföng gjaldfrjáls í grunnskólum borgarinnar og því eru engir innkaupalistar á heimasíðu skólans.

Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.

school stuff apple books

Sumarkveðja

Ritað .

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 20. júní og opnar aftur að loknu sumarleyfi8. ágúst.

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018.  Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra í ágúst.

Starfsfólk Ingunnarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir samstarfið á liðnu skólaári.

cute sun with sunglasses clipart free images

Skólaslit 2018

Ritað .

Útskrift 10. bekkjar verður á miðvikudaginn 6. júní klukkan 18:00 og verður hátíðleg dagskrá af því tilefni á sal skólans. Til siðs hefur verið að foreldrar leggi til veitingar á kaffiborðið en skólinn býður upp á kaffi og gos. Foreldrar nemenda í 10. bekk munu fá upplýsingar varðandi það í tölvupósti.

Skólaslit hjá 1.-9. bekk verða 7. júní á sal skólans. Mæting hjá 6.-9. bekk er kl. 15:00 og hjá 1.-5. bekk kl. 15:30. Engin kennsla verður þennan dag.

Byrjað verður á sal með stuttri formlegri dagskrá, söng og gleði. Síðan halda nemendur í heimastofu og kveðja umsjónarkennara og starfsmenn. 

Við vonumst til að sjá sem flesta foreldra með börnum sínum á skólaslitunum.

girls graduating

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |