1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Aðstoð við nemendur

Námsver Ingunnarskóla er miðstöð stoðkennslunnar. Stoðkennslan fer þó að stærstum hluta fram á vinnusvæðum nemenda þar sem hún er hluti af heildstæðu námi þeirra. Á næsta ári verður námsverið opið fyrir nemendur skólans einn og hálfan tíma á dag. Tilboðið er ætlað þeim nemendum sem eiga erfitt með að vinna inn á svæði og þurfa hvíld frá nemendahópnum.

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |