Skip to content

Bleiki dagurinn

Í tilefni af því að Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. október ætlum við að fagna honum með því að koma í bleikum fötum í skólann.

Það væri því gaman ef sem flestir gætu komið í einhverju bleiku í skólann á föstudag.