1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Foreldrar

Samstarf foreldra og skóla 

Samstarf foreldra og skóla er mikilvæg undirstaða farsæls skólastarfs. Samstarfið er margs konar. Foreldrar eru alltaf velkomnir í skólann. Þeir geta hvenær sem er, í samráði við kennara komið og fylgst með námi barna sinna. Hér eru settir fram helstu þættir í samstarfi foreldra og skóla.

Samstarf um einstaka nemendur

Samstarf um bekkinn

Samstarf um skólann

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |