Skip to content

Fréttir af þróunarverkefni

Síðastliðið vor fékk Ingunnarskóli ásamt Selásskóla og Vesturbæjarskóla styrk frá Þróunarsjóði Reykjavíkurborgar til byggja upp og þróa sköpunar- og tæknismiðjur í skólunum þremur. Hópur kennara við Menntavísindasvið Háskóla Íslands kemur einnig að verkefninu með ráðgjöf og rannsókn á framvindu þess.

Hér má sjá fyrsta fréttabréf verkefnisins.