Skip to content

Fréttir frá Reykjum

Heyrðum í Hjalta kennara frá Reykjum áðan og hann sagði að ferðin gengi mjög vel. Sólin var byrjuð að skína í Hrútafirðinum sem var mjög gott því það er nokkuð kalt þarna.

Krakkarnir eru búnir að vera til fyrirmyndar fyrir utan smá matvendni í hópnum og eiga þau eflaust eftir að skemmta sér mjög vel.