Skip to content
25 sep'20

Skákæfingar hefjast að nýju

Þriðjudaginn 29. september hefjast skákæfingar í Ingunnarskóla aftur eftir gott sumarfrí í umsjón Gunnars og Gunnars Freys skákkennara. Þessar æfingar eru ætlaðar nemendum 4.-7. bekkjar og eru þær öllum að kostnaðarlausu. Æfingarnar verða alla þriðjudaga í skákstofu milli kl. 14:00-15:30. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta. Hægt er að skrá sig á æfingarnar í…

Nánar
03 sep'20

Myndataka 7.-10. september

Dagana 7.-10. september verður myndataka í Ingunnarskóla þar sem teknar verða bæði einstaklings- og bekkjarmyndir. Mánudagur 7. sept, einstaklingsmyndatökur 08:50 – 9:50                 1.b 10:25 – 11:50              5.b 11:50 – 12:50             10.b Þriðjudagur 8. sept, hópmyndataka 08:40 – 08:50             2.b 08:50 – 09:00             1.b 09:00 – 09:10             7.b 09:10…

Nánar
24 ágú'20

Fyrsti skóladagurinn

Skólasetning Í ár verður ekki hefðbundin skólasetning heldur byrja nemendur strax í skólanum og eru fullan skóladag mánudaginn 24. ágúst. Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk hafa verið boðaðir í viðtöl/heimsókn ásamt foreldrum til umsjónarkennara mánudaginn 24. ágúst. Fyrsti venjulegi skóladagurinn hjá nemendum 1. bekkjar er því þriðjudaginn 25. ágúst. Valgreinar 8.-10. bekkur…

Nánar
16 jún'20

Sumarkveðja

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 17. júní og opnar aftur að loknu sumarleyfi 5. ágúst. Skólasetning og fyrsti skóladagur verður mánudaginn 24. ágúst 2020. Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra í ágúst. Skóladagatal fyrir skólaárið 2020-2021 er að finna hér (með fyrirvara um samþykki Skóla- og frístundasviðs). Starfsfólk Ingunnarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs…

Nánar
04 jún'20

Íþróttadagurinn

Í dag var hinn árlegi íþróttadagur haldinn í Ingunnarskóla. Dagurinn heppnaðist einstaklega vel enda voru veðurguðirnir með okkur í liði eins og venjulega. Nemendum 1.-7. bekkjar var skipt upp í hópa og nutu allir þess að vera úti í við skemmtilegar þrautir og leiki sem voru á mörgum stöðvum. Nemendur 8.-9. bekkjar voru í alls…

Nánar
27 maí'20

Útskrift 10. bekkjar og skólaslit 1.-9. bekkjar

Við höfum ákveðið að endurskoða fyrirkomulag á útskrift nemenda 10. bekkjar í ljósi breyttra viðmiða frá Almannavörnum og Landlækni. Útskrift 10. bekkjar nemenda verður á sal skólans fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00. Við miðum við að hver nemandi bjóði að hámarki þremur fullorðnum en ef fjölskylduaðstæður eru með þeim hætti að forráðamenn eru fleiri má…

Nánar
27 maí'20

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2020

Íslandsmótið fór fram í Rimaskóla helgina 23.-24. maí. 26 sveitir frá 17 skólum tóku þátt í mótinu í flokki 4.-7. bekk. A-sveit Vatnsendaskóla og varð Íslandsmeistari og teflir fyrir Íslands hönd á Norðulandamóti sem fer væntanlega fram í Danmörku í haust. Ingunnarskóli sendi eitt lið til keppni.  Það var þannig skipað:  Hersir Jón 5.b., Hilmar…

Nánar
26 maí'20

Smiðjur í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið í smiðju undanfarið þar sem sköpunin hefur fengið að njóta sín eins og sjá má af myndum í myndasafni.

Nánar
20 maí'20

Uppstigningadagur og starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 21. maí er uppstigningardagur og föstudaginn 22. maí er starfsdagur í Ingunnarskóla. Það er engin kennsla þessa daga. Kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 25. maí.

Nánar
20 apr'20

Hugmyndir að verkefnum fyrir krakka á tímum Covid 19

Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út efni í samstarfi við Evrópuráðið sem finna má á heimasíðunni www.saft.is Um er að ræða góðar ábendingar um netnotkun með börnum á tímum Covid 19 og skemmtilegt spil þar sem reynir á þekkingu barna og fullorðinna á veirunni, áhrifum hennar og hvernig má forðast smit. Við hvetjum foreldra…

Nánar