Skip to content
16 jún'21

Sumarkveðja

Þetta skólaár hefur verið öðruvísi en fyrri ár og starfsfólk Ingunnarskóla þakkar ykkur fyrir umburðarlyndi og skilning á takmörkuðu aðgengi að skólanum í vetur Hér er skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022. Skrifstofa skólans opnar aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 4. ágúst. Fyrsti skóladagurinn fyrir skólaárið 2021-2022 verður mánudaginn 23. ágúst nema fyrir nemendur 1. bekkjar sem mæta…

Nánar
07 jún'21

Íþróttadagur

Í dag er íþróttadagur í skólanum og nemendur fara á milli stöðva á skólalóðinn og spreyta sig á ýmsum þrautum. Boðið er upp á pylsur í hádaeginu og að því loknu fara nemendur heim. Á morgun eru svo skólaslit.

Nánar
02 jún'21

Bátaleikarnir

Nemendur í 6.bekk Ingunnarskóla tóku þátt í eTwinning verkefninu Bátaleikarnir 2021.  eTwinning verkefnið er unnið í samstarfi skóla á Íslandi og á meginlandi Evrópu. Bátaleikarnir eru STEM áskorun sem er ætlað að örva rökhugsun barnanna með þrautalausnum og sköpun. Markmiðið er að búa til bát sem getur siglt 300-350 metra leið. Bátunum var siglt á Reynisvatni…

Nánar
01 jún'21

Útskrift 10. bekkjar

Nú styttist í útskrift hjá 10. bekknum okkar sem verður á sal skólans mánudaginn 7. júní kl. 17:00-18:30. Covid-19 er því miður ekki búið að yfirgefa okkur alveg og því þurfum við enn að huga að þeim vágesti í öllu okkar starfi. Vegna þess höfum við þurft að endurskoða fyrirkomulag á útskrift nemenda 10. bekkjar…

Nánar
01 jún'21

Skólaslit 1.-9. bekkjar

Þriðjudaginn 8. júní verða skólaslit hjá 1.-9. bekk Ingunnarskóla. Þetta er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali og mæta nemendur því aðeins á skólaslitin þennan dag. Í ljósi aðstæðna er því miður ekki hægt að bjóða foreldrum með þetta vorið. Tímasetningar skólaslita: kl. 8:30 í 1.-3. bekk kl. 9:00 í 4.-6. bekk kl. 9:30 í 7.-9. bekk.…

Nánar
01 jún'21

Kynning á lokaverkefni 10. bekkjar

Í dag kynntu 10. bekkingar lokaverkefni sem þau hafa unnið að undanfarnar þrjár vikur. Margar áhugaverðar hugmyndir komu fram og má þar nefna LAVA CARE sem framleiðir  vistvænar húðvörur, NAMMI VAGNINN kemur með sælgætið heim að dyrum og E ÍÞRÓTTIR sem sjá um að skipuleggja Rafíþróttamót og viðburði því tengt. DJAVA framleiðir heilsusafa fyrir öll…

Nánar
21 maí'21

Strákaskákmót Ingunnarskóla – 3. bekkur – 2021

Hilmir Steinn vann öruggan sigur! Strákamótið fór fram mánudaginn 17. maí.  Keppendur voru sjö talsins og tefldu einfalda umferð með umhugsunartímanum 5:03. Hilmir Steinn bar sigur úr býtum, vann alla andstæðinga sína  sex að tölu. Í öðru sæti varð Arnþór Rúnar með 5 vinninga og þriðji Arnþór Ísar með 4 vinninga. Til hamingju drengir með…

Nánar
11 maí'21

Hvatningarverðlaun

Á Menntastefnumóti í gær fékk Ingunnarskóli ásamt Selásskóla og Vestubæjarskóla Hvatningarverlaun SFS fyrir þróunarverkefnið Austur- Vestur. Verkefnið hefur verið í gangi síðustu tvö ár og taka allir kennarar og nemendur þátt í því. Við erum stolt af þessari viðurkenningu sem veitir okkur kraft í áframhaldandi vinnu. Menntastefnumót myndband Austur-Vestur

Nánar
10 maí'21

Íslandsmóti barnaskólasveita í skák

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2021, 1.-3. bekkur var haldið í  Rimaskóla sunnudaginn 9. maí. 13 lið tóku þátt og var þeim skipt í tvo riðla.  Tvær efstu sveitir í hvorum riðli tefldu til úrslita um titilinn. Rimaskóli vann svo úrslitakeppnina og Melaskóli varð í öðru sæti. Sveit frá Ingunnarskóla tók þátt í mótinu og lenti…

Nánar
04 maí'21

Stelpuskákmót Ingunnarskóla – 3. bekkur – 2021

Lilja Jóhanna vann öruggan sigur. Stelpumótið fór fram mánudaginn 3. maí.  Keppendur voru átta talsins og tefldu einfalda umferð með umhugsunartímanum 5:03. Lilja Jóhanna bar sigur úr býtum, vann alla andstæðinga sína sjö að tölu. Í öðru sæti varð Álfrún með 6 vinninga og þriðja Aníta með 4 ½  vinning. Til hamingju stelpur með góða…

Nánar