Skip to content

Íþróttadagur

Í dag er íþróttadagur í skólanum og nemendur fara á milli stöðva á skólalóðinn og spreyta sig á ýmsum þrautum. Boðið er upp á pylsur í hádaeginu og að því loknu fara nemendur heim. Á morgun eru svo skólaslit.