1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Náms- og kennsluáætlanir

Leiðarljós skólans er að nemendur séu sjálfstæðir og skapandi, virkir og ábyrgir einstaklingar sem  geta tekist á við síbreytilegt samfélag. Áhersla er lögð á að skapa ríkulegt námsumhverfi og stuðla að samvinnu, sjálfstæði, sköpun, samþættingu námsgreina og tengslum við grenndarsamfélagið. Við þróun þeirra starfshátta sem einkenna starf skólans er lögð áhersla á starf kennarateyma og frelsi þeirra til sjálfræðis innan þeirra marka sem grundvöllur og sýn skólans setur.

Hér til hliðar er hægt að skoða náms- og kennsluáætlanir í hverjum námshópi fyrir sig.

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |