1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

List- og verkgreinar

List- og verkgreinar eru kenndar í lotum og er nemendum skipt í 10-12 barna hópa sem eru í mislangan tíma í hverri grein. 

Þannig fær hver hópur í 2. og 3. bekk myndlist, tónmennt, textíl og heimilisfræði í 80 mínútur í 18 skipti.

Í 4.og 5. bekk fær hver hópur myndlist, textíl, nýsköpun, leiklist, tónmennt, dans og heimilisfræði í 80 mínútur í 9 skipti.

Í 6. bekk fær hver hópur 80 mínútur í 13 skipi í myndlist, textíl, leiklist, nýsköpun, og  heimilisfræði.

Í 7. bekk fær hver hópur 80 mínútur í 13 skipi í myndlist, textíl, leiklist og  heimilisfræði.

Náms- og kennsluáætlanir í hverri grein má sjá í viðkomandi bekk hér til hliðar.

 

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |