1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Leyfi fyrir nemendur

Umsjónarkennari hefur heimild til að gefa leyfi í tvo daga en sé óskað lengra leyfis skal sækja um það skriflega á skrifstofu skólans. Leyfið veitir þá skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri.
Þess er farið á leit að óskað sé tímanlega eftir leyfi sé þess nokkur kostur.  Foreldrar bera ábyrgð á námi barna sinna þann tíma sem þau eru fjarverandi frá skóla.

Beiðni um leyfi í 3 daga eða lengur

Forfallatilkynningar
Veikindi eða stutt leyfi skulu forráðamenn eða aðstandendur tilkynna áður en kennslustund hefst og síðan daglega á skrifstofu skólans í síma 411-7828 eða á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  

Einnig er hægt að tilkynna veikindi í gegnum foreldraaðgang í Mentor.

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |