Þróunarverkefni
Í Ingunnarskóla hefur frá upphafi verið unnið markvist þróunarstarf til að byggja upp þekkingu kennara og starfsfólks og auka fjölbreytni í kennsluháttum.
Skólinn hefur fengið styrki til að innleiða og þróa eftirtalin verkefni bæði frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og Menntamálaráðuneytinu.
2002 Þróun kennsluhátta, einstaklingsmiðað nám
2003 Þróunarverkefni í list- og verkgreinum með áherslu á samþættingu listgreina við aðrar námsgreinar.
2004 Stuðningur við jákvæða hegðun í skóla - Positve behavior support - 1. ár
2004 Þróun breyttrar kennsluhátta í listgreinakennslu. Þemavinna - mat - verkefnaval. 1. ár
2004 Heiltækt og greinandi námsmat í Ingunnarskóla
2005 Stuðningur við jákvæða hegðun í skóla (Positive Behaviour Support) - 2. ár
2005 Þróun breyttra kennsluhátta í listgreinakennslu. Þemavinna - mat – verkefnaval. 2. ár
2005 Heildtækt og greinandi námsmat í Ingunnarskóla
2006 Þróun námssvæða í Ingunnarskóla
2006 Áhugatengt námsval nemenda í 9. og 10. bekk Ingunnarskóla
2006 Námsmat í einstaklingsmiðuðu námi í samvinnu við Norðlingaskóla
2007 Námsmat í einstaklingsmiðuðu námi í samvinnu við Norðlingaskóla
2010 Læsi
2011 Hávamál í nútíð og fortíð
2012 Fjölbreytt námsmat
2012 Lýðræðislegt samfélag
2013 Samþætting og fjölbreyttir kennsluhættir á unglingastigi
2013 Endurskoðun skólanámskrár Ingunnarskóla – Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
2014 Þróun kennsluhátta í samkennslu og teymiskennslu í opnum rýmum
2014 Eflum læsti á öllum skólastigum og í öllum greinum
2015 Menntabúðir í Ingunnarskóla
2015 Stöðvavinna í Ingunnarskóla með áherslu á læsi og náttúrufræði greinar
2016 Þróun kennsluhátta í takt við þróun á 21. öldinni
2016 Stöðvavinna í Ingunnarskóla
2016 Fjölbreyttir kennsluhættir í læsi og stærðfræði
2016 Forritarar framtíðarinnar
2016 Aukið nemendalýðræði og virkni nemenda á bekkjarfundum
2017 Þróun leiðsagnarmats
2018 Nemendalýðræði og félagsfærin
2018 Kennarar læra um leiðsagnanám
2018 Núvitund í kennslu
2018 Uppeldi til ábyrgðar
2019 Sköpunarsmiðjur í samstarfi við Selásskóla og Vesturbæjarskóla