1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Námskeið í sumar

Sumarskóli FRAM
Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM eru starfræktir í Grafarholti og Úlfarsárdal í sumar. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara fram í og við Ingunnarskóla en ef veður er vont þá verða æfingar færðar inn í íþróttahús Ingunnarskóla.  Knattspyrnuskólinn verður starfræktur á gervigrasvelli FRAM í Úlfarsárdal. Handboltanámskeiðið er haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla.

Sumarskóli Fram

 

Sumarnámskeið Reykjavíkurborgar
Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu í boði fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Á sumarvef Reykjavíkurborgar má finna upplýsingar um sumarstarf í Reykjavík fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára. Þar má nefna sumarfrístund, siglingar, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið, leikjanámskeið og margt fleira.

Sumarnámskeið Reykjavíkurborgar

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |