1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11

Unglingar & ADHD - bæklingur

Nýr fræðslubæklingur er nú kominn út hjá ADHD samtökunum en hann nefnist "Unglingar & ADHD". Höfundar hans eru Elín Hoe Hinriksdóttir sérkennari og Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur. Í bæklingnum eru upplýsingar um birtingarmyndir röskunarinnar, þróun einkenna, ADHD og nám, hegðunarvanda á unglingsárum, fíkniefnaneyslu og ADHD og samskipti foreldra og unglings.

Upplýsingabæklingurinn er fáanlegur á skrifstofu ADHD samtakanna. Hann er einnig aðgengilegur hér á vefnum.

© 2009 Ingunnarskóli, Maríubaugi 1 - 113 Reykjavík | Sími: 411-7828 | Fax: 411-7838 | Sendu okkur póst | Áskrift að fréttum |