Skip to content

VIRÐING ÁBYRGÐ VINSEMD

skólalóð

Velkomin á heimasíðu

Ingunnarskóla

 

Ingunnarskóli tók til starfa haustið 2001 og er staðsettur í Grafarholti  þar sem stutt er í skemmtilega náttúru sem nýtt er í daglegu starfi og leik. Áhersla er lögð á útikennslu sem samþætt er í allar greinar. Skólinn er þátttakandi í verkefninu um Grænfánann en í því verkefni er lögð áhersla á ábyrga hegðun gagnvart umhverfinu, innan skólans sem utan. Mikið er lagt upp úr því að nemendur þekki hverfið sitt, stofnanir, félagssamtök, helstu kennileiti og sögu hverfisins og að skólinn eigi gott samstarf við grenndarsamfélagið.

 

Kynning á skólastarfi

Ingunnarskóla

Skóla dagatal

21 okt 2021
 • Námsviðtöl

  Námsviðtöl

  Námsviðtöl þar sem foreldrar og nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara

22 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi
25 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi

Matseðill vikunnar

18 Mán
 • Plokkfiskur með grænmeti og rúgbrauði. Ávextir og grænmeti

19 Þri
 • Bjúgu með jafning, kartöflum, rauðkáli og grænum baunum. Ávextir

20 Mið
 • Fiskur í raspi með sósu, grænmeti og kartöflum. Ávextir og grænmeti

21 Fim
 • Námsviðtöl

22 Fös
 • Vetrarleyfi

Menntastefna til 2030

Iconar-86