
Velkomin á heimasíðu
Ingunnarskóla
Ingunnarskóli tók til starfa haustið 2001 og er staðsettur í Grafarholti þar sem stutt er í skemmtilega náttúru sem nýtt er í daglegu starfi og leik. Áhersla er lögð á útikennslu sem samþætt er í allar greinar. Skólinn er þátttakandi í verkefninu um Grænfánann en í því verkefni er lögð áhersla á ábyrga hegðun gagnvart umhverfinu, innan skólans sem utan. Mikið er lagt upp úr því að nemendur þekki hverfið sitt, stofnanir, félagssamtök, helstu kennileiti og sögu hverfisins og að skólinn eigi gott samstarf við grenndarsamfélagið.
Kynning á skólastarfi
Ingunnarskóla
Skóla dagatal
There are no upcoming events.
Matseðill vikunnar
- 30 Mán
-
-
Fiskur í ostasósu með hrísgrjónum. Ávextir og grænmeti
-
- 31 Þri
-
-
Sænskar kjötbollur með kartöflumús, sósu og sultu. Ávextir og grænmeti
-
- 01 Mið
-
-
Ofnsteiktur fiskur með kartöflum. Ávextir og grænmeti
-
- 02 Fim
-
-
Kjúklinganaggar með hrísgrjónum, sósu og maís. Ávextir og grænmeti
-
- 03 Fös
-
-
Blómkálssúpa og brauð. Ávextir og grænmeti
-
Ingunnarskóli er þátttakandi í Erasmus+

Menntastefna til 2030
