Skip to content

Veikindi eða stutt leyfi skulu forráðamenn eða aðstandendur tilkynna áður en kennslustund hefst og síðan daglega á skrifstofu skólans í síma 411-7828 eða á netfangið ingunnarskoli@rvkskolar.is .

Einnig er hægt að tilkynna veikindi heilan dag í gegnum foreldraaðgang í Mentor.