Námsmat
Meginhlutverk námsmats er að afla upplýsinga um námsferlið, árangur náms og kennslu á fjölbreyttan og markvissan hátt og nota niðurstöður til leiðsagnar í kennslu og öðru starfi skólans og miðla þeim á merkingarbæran hátt til nemenda, aðstandenda þeirra og samkennara.