Skip to content

Frístundastarf í Grafarholti

Stjörnuland er frístundaheimili ætlað börnum í 1. - 4. bekk. Forstöðumaður er Kristín Einarsdóttir.
Stjörnuland er við Kirkjustétt 2-6 og er aðstaðan til fyrirmyndar. Starfsemi Stjörnulands er með margvíslegum hætti þar sem reynt er að mæta þörfum allra barnanna.
Síminn hjá Stjörnulandi er 695-5091 og 411-5825 og er símatími frá kl.09:00-13:00.
Opnunartími er frá lokum skólatíma til kl. 17.15. Á starfsdögum kennara, foreldradögum, jóla- og páskaleyfi er opið frá kl. 08:00-17:15. Skrá þarf börnin sérstaklega fyrir þá daga. Borga þarf aukagjald frá kl. 08:00 - 13.30,

Félagsmiðstöðin Fókus er staðsett í Grafarholti og er með starfsemi fyrir alla krakka og unglinga í 5.-10.bekk í hverfinu. Fókus er partur af frístundamiðstöðinni Árseli og þjónustar þrjá skóla í hverfinu , Dalskóla, Ingunnarskóla og Sæmundarskóla.

Fókus

Dansskóli Birnu Björns

Tónlistarskóli Áræjar

Skólahljómsveit Grafavogs

Söngskóli Reykjavíkur

Knattspyrnufélagið Fram