Skip to content

Sumarkveðja

Þetta skólaár hefur verið öðruvísi en fyrri ár og starfsfólk Ingunnarskóla þakkar ykkur fyrir umburðarlyndi og skilning á takmörkuðu aðgengi að skólanum í vetur

Hér er skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022.

Skrifstofa skólans opnar aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 4. ágúst. Fyrsti skóladagurinn fyrir skólaárið 2021-2022 verður mánudaginn 23. ágúst nema fyrir nemendur 1. bekkjar sem mæta með foreldrum sínum í viðtöl þennan dag.

Starfsfólk Ingunnarskóla sendir öllum nemendum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur með von um að þið hafið það sem allra best í sumar.